laugardagur, 21. febrúar 2009
Um Ara bara
Það gladdi mig að sjá að Ari Matthíasson ætlar að gefa kost á sér í prófkjöri VG í Reykjavík. Við Ari unnum saman í nokkru ár og ég veit að hann er með sterka réttlætiskennd, hann er duglegur, vel menntaður og fylginn sér.
Ég vona að VG veiti Ara góða kosningu. Hann mun verða öflugur talsmaður almannahagsmuna.
Sjálfur hef ég ekki ákveðið að gefa kost á mér í prófkjöri sem hlýtur að teljast mjög merkilegt af því bloggið mitt er á Eyjunni, þar sem er ofboð af þingmannsefnum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Fresturinn er ekki útrunninn í þínu kjördæmi!
- g
Hjá hvaða flokki?
tja - t.d. Samfylkingu og að ég held Sjálfstæðisflokki.
- g
Skrifa ummæli