miðvikudagur, 22. október 2008

Verum viðbúin


Í kommúnistaávarpinu sem nú er að koma út aftur segir:


“Í kreppunum gýs upp þjóðfélagsleg farsótt, er öllum fyrri öldum hefði virzt ganga brjálæði næst – farsótt offramleiðslunnar. Þjóðfélagið er snögglega hrapað aftur niður á villimennskustig um stundar sakir”.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er útgáfan ekki einmitt styrkt af LAndsbankanum?

Sverrir sagði...

Út af hvaða hæli slapp þessi Ragnar Jörundsson?

Nafnlaus sagði...

Þetta er jú bara bilun - þessi fíflagangur "olíufurstanna" er kominn út fyrir allt velsæmi. Vilja þessir menn ekki bara álbræðslu líka ?