fimmtudagur, 23. október 2008

Skilaboð frá Kerry


Félagi Kerry var að senda mér póst um nýjasta trixið hjá McCain í kosningabaráttunni, sem er að láta maskínur hringja í almenning og spila hljóðritaðan óhróður um okkar einu von - Obama. Dæmi;


“Hello. I’m calling for John McCain and the RNC because you need to know that Barack Obama has worked closely with domestic terrorist Bill Ayers…”

Hér má hlusta á dæmi um þessi símtöl af vefnum Truth Fights Back. Skebbtilegt

Svo segir í bréfinu frá Kerry:
“The calls are so bad, even some Republicans have come out against them. Republican Senator Gordon Smith's spokesman said, "Senator Smith does not condone these sort of calls."

Susan Collins "urges the McCain campaign to stop these calls immediately." Even Norm Coleman in Minnesota has distanced himself from the calls.”

Skebbtilegt… skebbtilegt…


Ps. þegar þetta er skrifað eru 11 dagar, 1 klukkustund og 44 mínútur til kosninga.Engin ummæli: