fimmtudagur, 2. október 2008

Fljúgandi sjómenn


,,Þegar uppstreymið hættir er fall þeirra sem hæst fljúga mest,"
sagði Geir og bætti við að ekki bæri að örvænta þrátt fyrir þann stórsjó
sem þjóðarskútan siglir nú í gegnum.

Innihaldslausir frasar?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sannarlega innihaldslausir frasar og fullkomin vannvirðing við dómgreind fólks.