þriðjudagur, 21. október 2008

Rós í myrkrinu


Í morgun þegar ég hélt til vinnu heyrði ég þennan söng í garðinum mínum.


Rós er rós er rós.

Þarna var hún (nei ekki Gertrude) og blómstraði í október, þrátt fyrir gjörningaveður vindstiga og vístölu.

Ég sneri við og sótti myndavélina.


2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Svo sannarlega rós í myrkrinu... :-)

Nafnlaus sagði...

Fallegt.

... en engin rós er á þyrna:)

kv, GHs