fimmtudagur, 24. júlí 2008

Villa?

Hálft í hvoru finnst mér það viðeigandi að sleppa Té-inu úr þessari fyrirsögn;
Kraftlyfingar á Kvíabryggju
1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

DV er algjört drasl. Og ekki er netútgáfan skárri. Þarna er fólk ekki skrifandi, hvað þá hugsandi.