fimmtudagur, 17. júlí 2008

Lax, lax, lax og aftur...


Er það Gúrka þegar því er komið fjórum sinnum fyrir í sömu frásögninni í kvöldfréttum sjónvarps að stundum sé seldur innfluttur lax frá Færeyjum af því framboð á íslenskum laxi annar ekki eftirspurn?


Eða er það Gúrka að svoleiðis frásögn verði að frétt í aðla fréttatíma ríkissjónvarpsins?

Eða er lax bara góður fréttamatur?

Engin ummæli: