þriðjudagur, 21. janúar 2014

Lýðræðisell


Gísli Baldvinsson veltir því fyrir sér í gær hvað er lýðræðislegt í ágætum pistli í tilefni af flótta ríkisstjórnarþingmanna frá þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB eins og lofað hafði verið.

Atburðir seinustu daga hafa leitt það glögglega í ljós
  • að þjóðaskútan er lýðræðislek
  • að stjórnarfleyið er lýðræðislekt
  • og þjóðarsálin mun ekki geta af sér neitt betra því hana skortir lýðræðisleg

Eða þannig sko...


1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Á Íslandi var framið valdarán.

Því ríkir ekki lýðræði á Íslandi lengur.

Þrískipting valds er ekki til staðar.

Flestallar aðgerðir hins opinbera snúa að því að tryggja kerfinu áframhaldandi líf, jafnvel þó að það sé ómögulegt til lengdar í okkar þjóðfélagi.

En hvernig ríki er Ísland fyrst það er ekki lýðræðisríki?