fimmtudagur, 16. janúar 2014

Handboltafjölskyldan


Hann bróðir minn og aðrir góðir menn hafa verið að benda mér á að nú sé handboltaveisla. Tengslin við handboltann eru missterk í fjölskyldum og sumir eiga meira erindi í veislu með honum en aðrir. Hér er eitt af fjölskylduvideóunum mínum...Engin ummæli: