miðvikudagur, 29. janúar 2014

Kristileg arfleifð íslenskrar menningar


Sem skólastjóra ber mér að tryggja að starfshættir leikskólans mótist af kristinni arfleifð íslenskrar menningar. Alveg síða í júlí 2008, þegar lög um leikskóla tóku gild, hef ég verið að velta því fyrir mér hvað þetta þýðir. Kannski skýrir þetta fjölskylduvídeó erfiða stöðu mína...


Engin ummæli: