þriðjudagur, 28. janúar 2014

Allir saman nú - afturí !


Nú líður að lokum átaksins Karlar í aftursætin. Þegar helstu prófkjör verða yfirstaðin um miðjan mánuðinn hættir átakið og árangurinn kemur í ljós. Þá sjáum við hvort karlar hafa einhversstaðar komist í forystusæti þrátt fyrir átakið og hvort þeir hafi ekki örugglega verið settir í aftursætið á grundvelli kyns.

Allir saman nú - í aftursætið!
Engin ummæli: