þriðjudagur, 26. maí 2009
Dæmigerður leikskóli
Ég hélt í dag fyrirlestur á Námsstefnu um jafnrétti í skólum sem haldin var í tilefni af uppskeru verkefnisins Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum sem Jafnréttisstofa, Félagsmálaráðuneytið og stærstu sveitarfélögin standa að.
Þar sýndi ég mynd af dæmigerðum starfsmannahópi í leikskóla. Hann er svona:
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
held að þessi eini karlmaður sé ekki ósáttur
Dætur mínar voru á Sæborg og þar hittist þannig á að það voru hlutfallslega nokkuð margir karlar. Það hafði talsverða þýðingu fyrir starfið fannst okkur - og þeim :-) Allt var þetta yndislegt starfsfólk annrs.
kv. Anna Sigrún Badursdóttir
Ætli það verði ekki hægt að fækka þessum andlitum aðeins eftir ákvarðanir borgarstjórnar á morgun?
Skrifa ummæli