föstudagur, 1. maí 2009

Öreigar annarra landa sameinistLangt er síðan að íslensk þjóð hefur lifað aðra eins samdráttartíma og nú. Haldið verður upp á daginn með hátíðadagskrá og kaffisamsætum samkvæmt Rúv.


Engar fréttir eru um kröfur í kröfugöngunum og hafa reyndar ekki verið síðan verkalýðsforingjar sömdu um að hætta verkalýðsbaráttu í þjóðarsáttinni 1990.

Þó er búist við mótmælum erlendis.


Engin ummæli: