föstudagur, 5. júní 2009

Allt í góðu...


...þó ég hafi ekki bloggað í tíu daga er ég ekki að skilja.


Ég er hamingjusamur glaður og frjáls og mun ekki segja hnjóðsyrði um ríkisstjórnina næstu 74 dag.


2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ætla rétt að vona að þú farir ekki að hæla henni heldur
kv Tryggvi

Nafnlaus sagði...

Dásamlegt!

- g