fimmtudagur, 21. maí 2009

Þróun íslenskrar tungu



Ég veit ekki hvort Gunnari I Birgissyni finnst það dæmi um “algera málefnafátækt“ eða mikinn húmor sem Samfylkingarmaður hér Hafnarfirði skaut að mér.


Hann sagði að hinum geðþekka bæjarstjóra hafi tekist að gefa orðinu dótturfélag alveg nýja merkingu.


Engin ummæli: