fimmtudagur, 8. maí 2014

Kosningaóróður


Það er ekki tekið út með sældinni að vera í framboði. Það þarf að snúast í mörgu, hitta fullt af ókunnugu fólki og dreifa allskonar bæklingum.

Þetta lætur fólki misvel. Ég er frekar feiminn og kann ekki öll trixin og verð sennilega aldrei góður í pólitískum trixum, en ég lofa að gera mitt besta og leggja mig allan fram.


Engin ummæli: