skip to main |
skip to sidebar
Fé án hirðis
Vonandi næst góð sátt í villikindamálinu á vestfjörðum, en umræða um Icesave, endurfjarmögnun bankanna, Alþjóða gjaldeyrissjóðinn og stöðugleikasáttmála hefur tafið að málið hafi komist á dagskrá Alþingis og sé afgreitt eftir lýðræðislega umræðu af rétt kjörnum fulltrúum þjóðarinnar
4 ummæli:
Sjálfstæðismenn vildu útrýma öllu "fé án hirðis".
Það þýðir að þeir vilju leggja hald á allt fé eða verðmæti sem voru í sameign þjóðarinnar og koma því í hendur "einstaklinga" (lesist "auðmanna").
Þetta var þjóðholl stefna sögðu þeir, en hún er þó betur nefnd ræningjastefna.
Óvenjulegt er að heill stjórnmálaflokkur hafi komið fram með þessum hætti, jafnvel fátítt í Suður Ameríku.
Listavel unnið hjá þér, Hörður! Vekur forvitni mína.
Í hvaða forriti gerirðu þetta og hvernig finnurðu réttu leturgerðirnar og litinn?
:-) takk Lára Hann
Ég ákvað að gera eitthvað álíka súrrelaískt og umræðna sjálf er
Þetta er unnið í dámsamlegu forriti sem heitir Pages og er hluti af ódýrum Applepakka, restin er föndur
Þú hittir svo sannarlega í mark, svo mikið er víst. Enda umræðan súrrealísk eins og þú segir.
Ég þekki ekki þetta forrit - enda með PC. Það yrði erfitt að gera þetta í Photoshop því letur- og textavinnslan þar er svo fáránlega takmörkuð.
Haltu þessu endilega áfram! ;-)
Skrifa ummæli