sunnudagur, 25. október 2009

Hans Rosling og meðferð gagna


Það var minnst á Rosling í Silfrinu í dag sem frumkvöðul í framsetningu gagna. Í þessum bráðskemmtilega fyrirlestri má t.d. fá skilning á hvað barneignastefna stjórnvalda í Kína hefur gert fyrir velferð í landinu.


1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir þetta - verulega áhugavert!
Margrét