Margt bendir til að ríksstjórnin hafi ekki ennþá lofað að skattleggja ekki inngreiðslur í lifeyrissjóðakerfið – forystumenn ASÍ og vinnuveitendur eru ekki sátt við þjóðarsátt.... stöðugleikasátt... ...en Vilhjámur vildi ekki tjá sig um eisntök atriði
2 ummæli:
Mér vitanlega er ekki eftirspurn eftir skattgreiðslu inngreiðslna í lífeyrissjóði frá verkafólki, enda skilar hun sér með ca. 15% skerðingu lífeyristekna á sínum tíma!
Sverrir
verkafólk er í engri aðstöðu til að vera með eftirspurn
Skrifa ummæli