þriðjudagur, 9. júní 2009
Við borgum ekki... við borgum ekki...
Þó við borgum nú samt, er hægt að veltast um af hlátri ef maður borgar fyrir að sjá Við borgum ekki, við borgum ekki eftir anarkistann og Nóbelsverðlaunahafann Dario Fo.
Ég tek undir með gagnrýnanda Íslands sem sagði: Það er dauður maður sem ekki hlær að Darío Fo.
Við borgum ekki er óborganleg skemmtum og ekki spillir fyrir að það er sett upp af fyrirtæki sem heitir Nýja Ísland en hét Enron fyrir hrun og kreppu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli