miðvikudagur, 10. júní 2009

StraxÞað er ekki hægt að bjóða þjóðinni upp á að efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar verði kynntar á föstudag, þar sem engu verður undan vikið, nema við fáum jafnframt fréttir af því að þeir sem hafa komið okkur í þennan skít verði eltir uppi.


Þess vegna er ekki annað hægt en fara að tillögum Evu Joly strax.

Þetta er sannarleg flott tímasetning hjá henni.

Engin ummæli: