föstudagur, 24. apríl 2009
Af sérgáfuskorti
Einu sinni skrifaði Jón Múli
“Ég viðurkenni að flestir heilbrigðir menn gætu með nokkurnveginn áþekkum árangri lagt fyrir sig skurðgröft, steypuvinnu, vélritun, matreiðslu, lögfræði og læknisstörf, en um list er öðru máli að gegna, þar koma til greina sérgáfur, sem mönnum eru í blóð bornar.”
Þetta rifjaðist upp við að horfa á íslenska Ædolið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli