laugardagur, 11. apríl 2009

Vilmundur 1982 og valdakerfi flokkanna


Mikið er ég þakklátur þeim sem nenna að hafa fyrir því að gera efni á borð við þetta aðgengilegt á youtube og annarstaðar á netinu.





7 ummæli:

Lára Hanna sagði...

Sammála.

Ef fólk vill er hægt að lesa alla ræðuna hér, í bloggfærslu frá í nóvember sl. - auk tveggja annarra sem Vilmundur flutti á Alþingi þennan vetur.

Svo kom Hjálmar með heilan þátt um Vilmund í janúar þar sem ræðan er spiluð. Allur Krossgötuþátturinn er í tónspilaranum á blogginu mínu merktur: "Krossgötur 17.1.09 - Ræða Vilmundar..."

Þessi þáttur snerist allur um Vilmund. Rætt var við Þorvald, bróður hans, Garðar Sverrisson, vin hans og Ólaf Harðarson, stjórnmálafræðing. Vel þess virði að hlusta á allan þáttinn.

Lára Hanna sagði...

Gleymdi að setja inn slóðina að blogginu:

http://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/724660/

Unknown sagði...

Takk Lára Hanna, þú ert öðlingur.

Nafnlaus sagði...

Hvenær komum við til með að eignast svona skörung á Alþingi Íslendinga ???
Heiður

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir þetta. Frábært að ræðan sé nú kominn á youtube og búið sé að dikta hana upp.

Kveðja, Eyjólfur

krilli sagði...

Tek undir þakklætið.

krilli sagði...

- og lauma mola að: Með keepvid.com er hægt að vista og eiga svona dót af Youtube.