þriðjudagur, 21. apríl 2009

Sjónarhorn Gylfa


Gylfi Zoega er hagfræðingur og prófessor. Hann var ráðinn prófessor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands árið 2002 og kennir þar bæði í grunn- og framhaldsnámi. Auk þess gegnir hann stöðu gestaprófessors við Birkbeck College, University of London.


Hér talar hann á mannamáli um ástæður kreppunnar og horfur. Það er eins og hann skilji umhverfið sem hefur tekið svo stórkostulegum stakkaskiptum að undanförnu. Þessvegna er hann traustvekjandi. Það er gott að hlusta á hann.


2 ummæli:

Ágúst Borgþór sagði...

Afbragðsgott viðtal og afar sannfærandi rök með ESB-aðild. Öfgalaus og trúverðugur maður.

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir þetta Hörður

Þetta gerir útslagið:

http://www.facebook.com/home.php#/video/video.php?v=70440609580&ref=nf

Aldrei aftur X-D

PS.
Ég vil biðja íslensku þjóðina auðmjúklega afsökunar á því að hafa kosið Sjálfstæðisflokkinn í rúmlega 20 ár.
Ég er því einn af þeim sem orsakaði með því að falla fyrir blekkingunni þetta hrun á Íslandi.
Ég mun axla þá ábyrgð og bæta fyrir brot mín með því að vera meira vakandi hér eftir og LOFA að ég mun ALDREI aftur kjósa Sjálfstæðisflokkinn.

Salómon