fimmtudagur, 29. desember 2011

Jólakort ársins


Það er orðið til siðs að senda ekki jólakort úr pappír. Ég tók upp þá hefð en mundi bara ekki fyrr en í dag að ég á blogg. Hér er jólakortið 2011 til vina og vandamanna.


Engin ummæli: