sunnudagur, 6. desember 2009

Tættir ostendar


Ég er að flytja bókskáp og kemur þá í ljós Sparibókin sem gefin var út af Landsbankanum 2003.


Þar er sparnaðarráð nr. 037:
Tættu niður ostenda og frystu. Notaðu þá síðan í gratín.

Takk fyrir þetta elsku Landsbanki, við eigum þér margar skuldir að gjalda.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir ahugaverd blog

Nafnlaus sagði...

Ja, sennilega svo pad er

Nafnlaus sagði...

Þetta hafa Bjogarnir náttúrlega lært af hinni mjööööög svo sparsömu Þóru sinni!