sunnudagur, 5. apríl 2015

...en börnin?


Það er auðvitað ekkert að því að þráspyrja Katrínu Jakobsdóttur í útvarpsviðtali hvort hún sjá ekki eftir að hafa ekki meiri tíma í fjölskylduna og börnin út af pólitíkinni.

En mikið verður allt eðlilegra, þegar Sigmundur Davíð og hinir strákarnir í pólitíkinni fá þessar spurningar líka.


Engin ummæli: