fimmtudagur, 14. nóvember 2013

Kona ráðin aftur

 
Kona hefur verið verið ráðin skólastjóri að leikskólanum Tjarnarskógum á Fljótsdalshéraði. Átta konur sóttu um starfið, enginn karl. Skrítið. 
 
Ætti einhver að hafa áhyggjur af þessu? Jafnréttis eitthvað.
 
Það eru 286 leikskólar á Íslandi. Einn karlkyns leikskólakennri er skólastjóri. Hvað eru konurnar þá margar?
 
Eða eru allir hættir að reikna kynjahlutföll í mikilvægum starfsstéttum?
 
 

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Og ætla ekki femínistar að álykta?

Hvað sagir svokölluð Jafnréttisstofa nú? - þessi sama stofnun og ersú stofnun sem er með mestan kynjahalla í sínum rekstri, þar sem einungis einn karlmaður starfar af í allt 10 starfsmönnum.

Nafnlaus sagði...

Og ætla ekki femínistar að álykta?

Hvað sagir svokölluð Jafnréttisstofa nú? - þessi sama stofnun og ersú stofnun sem er með mestan kynjahalla í sínum rekstri, þar sem einungis einn karlmaður starfar af í allt 10 starfsmönnum.

Nafnlaus sagði...

Það eru merkilegt hvað fáar konur tjá sig um þetta mál.

Nafnlaus sagði...

{\rtf1\ansi\ansicpg1252
{\fonttbl\f0\fswiss\fcharset0 Helvetica;}
{\colortbl;\red255\green255\blue255;\red51\green51\blue51;\red255\green255\blue255;}
\deftab720
\pard\pardeftab720\sl360\partightenfactor0

\f0\fs22 \cf2 \cb3 \expnd0\expndtw0\kerning0
\outl0\strokewidth0 \strokec2 \uc0\u8234 Enginn karl s\'f3tti um svo \'fea\'f0 er erfitt a\'f0 vera hneykslu\'f0 \'e1 \'feessari fr\'e9tt. \'dea\'f0 vantar fleiri karla \'ed \'feessa st\'e9tt og svo sannarlega \'ed stj\'f3rnun leiksk\'f3la . \'feegar \'e9g byrja\'f0i \'ed \'feessu starfi voru \'fea\'f0 f\'e1ir karlar a\'f0 ma\'f0ur gat tali\'f0 \'fe\'e1 upp og hvar \'feeir st\'f6rfu\'f0u..oftar en ekki f\'f3ru \'feeir \'ed stj\'f3rnunarst\'f6rfin. Hva\'f0 \'fearf til a\'f0 koma \'feeim til \'feessara starfa veit \'e9g ekki ..a\'f0 lofa \'feeim a\'f0 garantera\'f0 ver\'f0i a\'f0 \'feeir ver\'f0i stj\'f3rar ?! H\'e6kka launin ? Forma\'f0ur leiks\'f3lakennara er karl ! \'d3skasta\'f0an a\'f0 kynhlutf\'f6llin v\'e6ru nokku\'f0 j\'f6fn og \'feannig held \'e9g a\'f0 flestum leiks\'f3kennurum l\'ed\'f0i konum jafnt sem k\'f6rlum. En vissulega eru r\'e1\'f0ningar fl\'f3knar og \'fev\'ed mi\'f0ur ver\'f0a sj\'f3narmi\'f0 kynjahlutfalla undir. \uc0\u8236 \
Vi\'f0 konur erum gjarna skamma\'f0ar fyrir tj\'e1 okkur l\'edti\'f0 um svona m\'e1l en \'e6tli a\'f0 vi\'f0 flestar s\'e9um ekki or\'f0nar l\'fanar \'e1 a\'f0 berjast fyrir r\'e9ttindum okkar sj\'e1lfra svo n\'fa mega str\'e1karnir sp\'fdta \'ed l\'f3fana og l\'e1ta \'ed s\'e9r heyra , \'e9g mundi alveg skrifa undir \'e1skorun fyrir auknu jafnr\'e9tti karla \'e1 kvennavinnust\'f6\'f0um en \'e9g starta bar\'e1ttunni ekki..\uc0\u8236 }