sunnudagur, 1. maí 2011

Silfrið


Ég leit við í heimabankanum til að borga reikninga heimilisins.
Sá að Ríkisféhirðir hefur greitt mér þrjátíu silfurpeninga.


Engin ummæli: