sunnudagur, 20. júní 2010

Elsku Síminn


Ég ætla aldrei að eiga viðskipti við Símann oftar.


"Djöfulsins sökker" auglýsingaherferðin þeirra er það ógeðfeldasta auglýsingaefni sem ég man eftir.

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sammála, þetta er botninn

Nafnlaus sagði...

Síminn er og verður skítafyrirtæki

Nafnlaus sagði...

Sammála þér varðandi þessa auglýsingu.

Nafnlaus sagði...

Ég veit um nokkra foreldra sem hafa flutt börnin sín yfir til Vodafone út af þessari auglýsingu. Ég flutti frelsisáskrift minna tveggja þangað og hvet alla til að skipta ekki við þetta dónafyrirtæki.

Nafnlaus sagði...

Símin er lágkúruleg sjoppa

Péturjg sagði...

Sammála, þetta er það ógeðfelldasta sem sést hefur á auglýsingamarkaði.
Er ekki til einhver siðanefnd auglýsingastofa ?

Nafnlaus sagði...

ónei, þá fer síminn á hausinn.

Nafnlaus sagði...

hahahaha !

Þið eruð öll of gömul hugsa ég.

Steindi Jr. er og verður snillingur og þá fær Síminn (Ring meira) plús í kladdann fyrir að fá drenginn í auglýsingu.

Nafnlaus sagði...

Þetta snýst ekki um aldur fólks heldur hugsunarhátt og hugsunarhátturinn í auglýsingunum er svo mikið 2007 að manni verður óglatt. Á Íslandi er ekkert eldra en 2007.

Vonandi getur síminn étið plúsinn úr kladdanum þínum Steindi.

Nafnlaus sagði...

hahaha....

Þetta er frábær umræða...

Bræðurnir Old og Grumpy koma mikið við sögu hér...

Engin snilldarauglýsing svo sem, en mun betri viðbrögð hérna.

Nafnlaus sagði...

snilld, menn færa sig frá Símanum til Vodafone...

Út af því eigendur Vodafone eru svo siðprúðir.... hmm