fimmtudagur, 22. apríl 2010

Sandkassaleikur


Ég get ekki varist því að velta vöngum yfir þankagangi borgaryfirvalda sem rífa niður alla sandkassa í borginni en byggja golfvelli. Ætli þetta framtak sé liður í átakinu Borgarbörn - betri þjónusta við reykvísk börn sem kynnt er á forsíðu rvk.is ? ? ?


Engin ummæli: