Kona hefur verið verið ráðin skólastjóri að leikskólanum Tjarnarskógum á Fljótsdalshéraði. Átta konur sóttu um starfið, enginn karl. Skrítið.
Ætti einhver að hafa áhyggjur af þessu? Jafnréttis eitthvað.
Það eru 286 leikskólar á Íslandi. Einn karlkyns leikskólakennri er skólastjóri. Hvað eru konurnar þá margar?
Eða eru allir hættir að reikna kynjahlutföll í mikilvægum starfsstéttum?