laugardagur, 8. júní 2013

Nýr ferill


Ég hef ákveðið að gerast listamaður.

Ég ætla eingöngu að éta peninga í heila viku eða kannski út júní, svo ætla ég að hella rauðri málningu niður úr Hallgrímskirkju og láta hana leka niður eftir turninum, að lokum ætla ég ganga um Fossvogskirkjugarð þrjár helgar í röð (og alltaf á fimmtudögum) og hrækja á leiði allra sem höfðu nafn sem byrjaði á joð...


1 ummæli:

Hilmar sagði...

Hefur verið gert.
Reyndu að vera frumlegur..