laugardagur, 1. janúar 2011

Frábært ár!


Ég held að árið 2011 muni ég léttast, ég verð duglegur að hreyfa mig, hætti að borða sælgæti, vaska alltaf strax upp eftir matinn, skuldir heimilisins lækka og – auðlindir hafsins verða færðar til þjóðarinnar.


Einmitt.Engin ummæli: