þriðjudagur, 2. nóvember 2010

Ófærur og frábærur


Leiðrétting höfuðstóls: Ófær leið
Flatur niðurskurður: Ófær leið
Vernda heimilin: Ófær leið
Laga gjaldþrotalögin: Ófær leið
Halda Íslendingum í skuldafangelsi út lífið: Frábær leið.

Að endurheimta kvóta: Ófær leið

Að endurheimta orkuauðlindir: Ófær leið

Að afskrifa skuldir þeirra sem eiga hvoru tveggja: Frábær leið.


Skipta um gjaldmiðil: Ófær leið.

Handstýra gengi með höftum: Frábær leið.


Draga fólk á asnaeyrunum í tvö ár: Frábær leið.1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ekki gleyma þeirri frábæru leið að hrekja fólk úr landi.
Kveðja frá efnahagslega útlaganum í Englandi