föstudagur, 8. október 2010

Rosalega trúlegt


Einhvernveginn finnst mér orð ríkisstjórnar um að skoða hugmyndir Hagsmunasamtaka heimilanna um almennar aðgerðir hljóma eins og þegar Ísraelsmenn ætla í friðarviðræður... Ég trúi þessu ekki hálfa mínútu.


Engin ummæli: