þriðjudagur, 22. september 2009
Má tala?
Ég sá að Milos Forman lýsti því yfir í Kastljósi í gær að mikilvægustu stjórnarskrártryggðu réttindi í lýðfrjálsu landi væru málsfrelsið.
Ég, sem er venjulegur íslendingur og nota bæði debet og kretitkort, hef ekki þorað að tjá mig hér seinustu mánuði. Nær þá bankaleyndin ekki yfir mig? Má tala?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
"Ef málfrelsi hefur einhverja merkingu þá er það sú að geta sagt fólki það sem það vill ekki heyra."
-- Voltaire.
Bankaleynd er fyrir þá sem hafa eitthvað að fela.
Takk strákar
Skrifa ummæli